Better You Magnesium olía original sprey
2.207 kr. 3.679 kr.
-40%
- Original: er magnesíum klóríð bætt lindarvatni og er því original hreinasta magnesíum afurðin af þeim 3 tegundum sem eru í boði frá Better You
Hinar eru Magnesíum Goodnight og Magnesíum Sport
- Magnesíum: Líkami okkar þarfnast magnesíum til að ýta undir aukna orku, jafna út blóðflæði, auka kalk upptöku og hjálpa vöðvastarfsemi líkamans
- Við nútíma matarframleiðslu og lifnaðarhætti hefur upptaka á magnesíum í gegnum mataræði okkar minnkað til muna
- Better you magnesíum er einstök formúla í sprey formi sem borin er á húðina og flýtir því fyrir upptöku á magnesíum í líkamann
- Af hverju magnesíum í úðaformi? Allt að 100% upptaka!
- Þegar magnesíum í úðaformi er borið á húðina er magnesíum upptakan allt upp að 100% og því mun áhrifaríkari heldur en þegar magnesíum er tekið inn í gegnum meltingarveginn
- Þar af leiðandi er engin hætta á meltingarónotum og notandinn hefur fullkomna stjórn á því hvað hann notar stóran skammt af magnesíum hverju sinni
- Virknin af magnesíum í úðaformi er allt að fimm sinnum fljótara að skila sér út í líkamskerfið
- BetterYou Magnesíum er borið beint á þann stað sem að angra þig (t.d. stífleiki, vöðvaeymsli og bólgur)
Merki um magnesíumskort
- Svefnerfiðleikar
- Sinadráttur
- Vöðvakrampi
- Aukin næmni fyrir stressi
- Síþreyta
- Orkuleysi
- Höfuðverkir
- Fjörfiskur
Zechstein® Magnesíum – Eitt hreinasta og náttúrlegasta form af magnesíum í heiminum:
- Fyrir um 250 milljón ára síðan voru höfin sem voru staðsett næst miðbaug nálægt því að gufa upp
- Það vatn sem stóð eftir úr Zechstein hafinu sem staðsett í Norður Evrópu er talið hreinasta auðlind af Magnesíum klóríð (chloride) sem fyrir finnst
- Magnesíum er sótt í sjóinn og borað 1,5 km niður í hafsbotninn til að verða sér úti um það. Því er ekki að ástæðulausu að magnesíum úr Zechstein hafinu sé talið eitt það hreinasta sem fyrirfinnst á móður jörð
- ATH: Oft gerist það að fólk sem er nýbyrjað að taka inn magnesíum í olíu formi að það finni fyrir kláða eða hita tilfinningu í húðinni
- Þegar um kláða og hita er að ræða er það oft merki um of lítið magn af magnesíum í líkamanum
- Ráðlagt er að minnka skammtinn sem borinn er á líkamann fyrst um sinn og auka hann svo hægt og rólega