X-Luxx bursti #5
Tilboði lýkur eftir
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
X-LUXX Litli Oval burstinn #5 er sér hannaður fyrir augnskugga og er einnig frábær í alla hyljara.
Stærð burstans hentar einnig vel þegar nota á highlighter á lítil svæði.
Burstinn nær sérstaklega vel til minni svæða.