X-Luxx bursti #4
Tilboði lýkur eftir
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
X-LUXX Bursti #4 er afskaplega góður bursti til að búa til línur sem eiga ekki að vera of þunnar.
Burstinn hentar bæði á augabrúnir og augu sem og varir og annarstaðar þar sem búa á til fallega jafna línu.
Burstinn er þéttur og mjúkur.