Woodwick Ellipse - Frasier Fir
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
WoodWick kertin eru gerð úr hágæða soja vaxblöndu. Kveikurinn er úr við og snarkar eins og arineldur, skapar þannig huggulega stemningu. Frasier fir er jólailmur sem fangar ilm af greni á fallegum vetrarmorgni á jólum. Brennslutími ellipse/sporöskjulaga allt að 50 klst.