Viðskipti með fjármálagerninga

Lýsing:
Aðgangur fyrirtækja að fjármagni er lífæð atvinnulífsins en slíkur aðgangur felst að stórum hluta í útgáfu og sölu á mismunandi tegundum fjármála-gerninga. Er þar til dæmis um að ræða viðskipti og þjónustu með hlutabréf, skuldabréf, víxla hlutdeildarskírteini og afleiður. Viðskipti með slíka gerninga eiga undir högg að sækja eftir það mikla áfall sem riðið hefur yfir íslenskt efnahagslíf undanfarin misseri.
Nauðsynlegt er að brjóta til mergjar lög og reglur sem gilda á þessu sviði og leita svara við krefjandi spurningum eins og: - Hvaða reglur gilda um viðskipti með fjármálagerninga? - Hvaða reglur gilda um viðskipti innherja? - Hvað er markaðsmisnotkun? - Hvað eru afleiður og hvaða reglur gilda um þær? - Hvaða kröfur eru gerðar til fjármálafyrirtækja sem höndla með fjármálagerninga? - Hvernig eru hagsmunir þeirra sem fjárfesta í fjármála-gerningum verndaðir? - Hvaða valdheimildir hafa eftirlitsaðilar gagnvart þeim sem brjóta reglurnar? Markmið ritsins er að hjálpa lesendum að skilja út á hvað þetta viðamikla regluverk gengur og tryggja að á einum stað geti þeir nálgast ítarlega og vandaða umfjöllun um allar þær reglur sem gilda hér á landi um viðskipti með fjármálagerninga.
Annað
- Höfundur: Aðalsteinn E. Jónasson
- Útgáfa:1
- Útgáfudagur: 09/2009
- Hægt að prenta út 10 bls.
- Hægt að afrita 10 bls.
- Format:Page Fidelity
- ISBN 13: 9789935508164
- ISBN 10: 9935508161
Efnisyfirlit
UM RAFBÆKUR Á HEIMKAUP.IS
Bókahillan þín er þitt svæði og þar eru bækurnar þínar geymdar. Þú kemst í bókahilluna þína hvar og hvenær sem er í tölvu eða snjalltæki. Einfalt og þægilegt!Rafbók til eignar
Rafbók til eignar þarf að hlaða niður á þau tæki sem þú vilt nota innan eins árs frá því bókin er keypt.
Þú kemst í bækurnar hvar sem er
Þú getur nálgast allar raf(skóla)bækurnar þínar á einu augabragði, hvar og hvenær sem er í bókahillunni þinni. Engin taska, enginn kyndill og ekkert vesen (hvað þá yfirvigt).
Auðvelt að fletta og leita
Þú getur flakkað milli síðna og kafla eins og þér hentar best og farið beint í ákveðna kafla úr efnisyfirlitinu. Í leitinni finnur þú orð, kafla eða síður í einum smelli.
Glósur og yfirstrikanir
Þú getur auðkennt textabrot með mismunandi litum og skrifað glósur að vild í rafbókina. Þú getur jafnvel séð glósur og yfirstrikanir hjá bekkjarsystkinum og kennara ef þeir leyfa það. Allt á einum stað.
Hvað viltu sjá? / Þú ræður hvernig síðan lítur út
Þú lagar síðuna að þínum þörfum. Stækkaðu eða minnkaðu myndir og texta með multi-level zoom til að sjá síðuna eins og þér hentar best í þínu námi.
Fleiri góðir kostir
- Þú getur prentað síður úr bókinni (innan þeirra marka sem útgefandinn setur)
- Möguleiki á tengingu við annað stafrænt og gagnvirkt efni, svo sem myndbönd eða spurningar úr efninu
- Auðvelt að afrita og líma efni/texta fyrir t.d. heimaverkefni eða ritgerðir
- Styður tækni sem hjálpar nemendum með sjón- eða heyrnarskerðingu
- Gerð : 208
- Höfundur : 18813
- Útgáfuár : 2009
- Leyfi : 379