Kjúklingahamborgari að hætti GRGS og XO

Þessi snilld kemur frá vinum okkar hjá XO, kjúklingurinn er foreldaður svo hann þarf rétt að snerta grillið. Einfalt og þægilegt.

20 mín

2
skammtar

Uppskrift

Hráefni

  • 1 stk Hamborgarabrauð
  • 1 pakki Laukur
  • 1 stk Salat
  • 1 pakki XO kjúklingur
  • 1 stk XO spicy shawarma sósa
  • 1 stk Tómatar
  • 1 pakki Franskar

    Leiðbeiningar

    Leiðbeiningar

    1. Takið kjúklinginn og hitið á grilli, hann er foreldaður svo einungis þarf að hita eftir smekk eða í 2-3 mínútur.
    2. Hitið ofn og hitið franskar í samræmi við leiðbeiningar aftan á pakkningu
    3. Skerið niður grænmeti
    4. Grillið brauð í 1-2 mínútur
    5. raðið öllu saman á hamborgarann og njótið vel!