
Waldorf salat
Tilvalið með hátíðarmatnum.
25 mín
5
skammtar
2.233 kr.
Setja í körfu
Hráefni
2.233 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 20 stykki vínber
- 50 grömm valhnetur
- 150 ml sýrður rjómi
- 150 ml þeyttur rjómi
- 2 msk sykur
- 3 stykki græn epli
- Afhýðið eplin og skerið í fína bita
- Skerið vínberin í tvennt
- Gróf saxið hnetur
- Þeytið rjóma
- Hrærið saman sýrðan rjóma og sykur
- Blandið öllu saman í skál og geymið í kæli þar til salatið er borið fram.
- Skreytið salatið með söxuðum valhnetum.
Leiðbeiningar
Aðferð
Njótið vel