
Tortilla pizza
Einfalt og gott, það tekur enga stund að skella áleggi á tortilla kökur og skella í ofninn.
20 mín
4
skammtar
1.953 kr.
Setja í körfu
Hráefni
1.953 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 1 pakki Tortilla pönnukökur
- 1 Pizza sósa
- 1 pakki Pepperoni
- 1 pakki Rifinn ostur
- Byrjið á að hita ofninn við 180 gráður
- Setjið pizza sósu eða pestó á tortillur
- Skerið niður álegg svo sem skinku, pepperoni, ananas eða sveppi svo eitthvað sé nefnt
- Stráið osti yfir og setjið í ofninn í um 7-10 mínútur, passið að hafa ekki of lengi í ofninum, þá verða kökurnar harðar.
Leiðbeiningar
Aðferð
Athugið að ef að þið berið tortilla pizzuna fram með klettarsalat, hráskinu og parmesan osti er best að hafa þau þrjú hráefni köld og leggja þau á pizzuna eftir að hún er komin út úr ofninum ( einungis að hita aðeins botninn með pestó).