Fiskur í kókoskarrý sósu

Hinn fullkomni heimilismatur, ofnbakaður fiskur með kókoskarrý sósu borinn fram með hrísgrjónum.

1 klst

4
skammtar

Uppskrift

Hráefni

  • 800 gr
  • 1/2 dós
  • 1 msk
  • 400ml kókosmjólk

    Leiðbeiningar

    Innkaupalistinn inniheldur öll hráefni í uppskriftina nema salt, pipar og olíu.

    Fiskurinn kemur frosinn

    Innihald: * * 700-800 gr ýsuflök eða þorskflök ( val) * 1 dós kókosmjólk * 1/2 dós curry paste * 1 msk karrí krydd * Salt og pipar að vild

    Aðferð:

    1. Skerið fiskinn í bita
    2. Blandið saman í skál hinum hráefnunum
    3. Leggið fiskbitana í blönduna og saltið og piprið
    4. Leyfið fisknum að liggja í blöndunni í um 20-30 mínútur ef tími gefst
    5. Setjið í eldfast form og inn í ofn við 180 gráður í um 25 mínútur

    Berið fram með hrísgjrónum eða rótargrænmeti.