
Spaghetti að hætti rómverja
Ítalía er í miklu þema í þessari uppskrift og fékk því nafnið spaghetti rómverja, hentar vel fyrir 4 og er einfaldur í framkvæmd.
30 mín
4
skammtar
6.403 kr.
Setja í körfu
Hráefni
6.403 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 500 g Spaghetti
- 200 g Parma skinka eða beikon
- 200 g Kirsuberjatómatar
- 1/2 rauðlaukur, saxaður
- 1 dl Hvítvín
- 100 g Parmesan ostur, rifinn
- 0.5 tsk Salt
- 1 msk Ólífuolía
- Skerið parmaskinkuna (má einnig nota beikon) í litla bita og steikið upp úr olíu.
- Setjið rauðlaukinn saman við. Þegar þetta hefur fengið gylltan lit bætið þá hvítvíni saman við og síðan tómatana. Látið malla við meðalhita.
- Sjóðið pasta skv leiðbeiningum á pakkningum.
- Þegar það er soðið stráið ríflegu magni af parmesan yfir og berið fram strax.