
Smass borgaraveisla á grillið !
Hvernig hljómar að grilla 120gr Smass nautaborgara í kvöld? Toppaðu þessa hamborgaraveislu með grilluðum ananas & grilluðu beikoni á borgarana....
35 mín
4
skammtar
4.170 kr.
Setja í körfu
Hráefni
4.170 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 4 stk hamborgarar
- 4 stk hamborgarabrauð
- 1 4 stk ananassneiðar
- 1-2 beikonsneiðar á hvern hamborgara
- 1 stk Hamborgarasósa
- 2-3stk tómatar
- 1 stk Kál
- 1 stk Franskar kartöflur
Leiðbeiningar
Innkaupalistinn inniheldur allt sem þarf í uppskriftina.
Aðferð: 1. 2. Byrjið á að hita grillið og grilla beikonið 3. Næst eru hamborgararnir kryddaðir og settir á grillið 4. Ananas og tómatar skornið niður þunnt og lagt aðeins á grillið 5. Svo eru brauðin hitum lítillega og allt lagt saman, ásamt sósu og grænmeti. 6. Franskarnar eru svo auðvitað ómissandi í þessar veislu samhliða Smass burger.