
Pizza með parma skinku, tómötum og klettasalati
Einföld, fersk og góð pizza sem hittir í mark!
30 mín
4
skammtar
2.786 kr.
Setja í körfu
Hráefni
2.786 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 1 stk Pizza deig
- 1 stk Pizza sósa
- 200 g Ostur rifinn
- 1 pakki Skinka
- 75 g Klettasalat
- 100 g Parmasean ostur
Fletjið út pizzadeigið og leggið á pappírsklædda ofnplötu.
Smyrjið botninn með sósunni og dreifið rifnum osti yfir.
Skerið litla tómata í til helminga og leggið á pizzuna.
Setjið hráskinku yfir og bakið við 180°C í 15-20 mínútur.
Fylgist með pizzunni í ofninum, því ofnar eru mismunandi og maður vill alls ekki að skinkan brenni.
Takið pizzuna úr ofninum og setjið klettasalat yfir ásamt ferskum parmasean osti.
Leiðbeiningar
Njótið vel !