Pizza með beikoni, döðlum og rjómaosti
Þetta ein besta blanda ofan á pizzu sem að þú munt smakka!
35 mín
4
skammtar
2.523 kr.
Setja í körfu
Hráefni
2.523 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 2 stk Pizza deig
- 1 dós Pizza sósa
- 1 pakki Ostur rifinn
- 200 g Rjómaostur
- 1 pakki Beikon
- 1 pakki Döðlur
Leiðbeiningar
Byrjið á að hita ofninn við 180 gráður Setjið beikon í ofn eða grill og steikið það aðeins Fletjið pizzadeigið út og leggið sósuna á Setjið næst rifinn ost, saxið döðlur gróflega og stráið yfir ásamt beikon strimplunum. Að lokum eru klípur af rjómaosti settar yfir vítt og dreift Bakið í um 17-20 mínútur í ofni.