
Pikklaður rauðlaukur í eplaediki
Rauðlaukur er vinsælt hráefni í matargerð, bragðið getur þó stundum verið smá yfirgnæfandi, hérna kemur uppskrift af pikkluðum rauðlauk sem gerir hann sætann. Fullkominn í taco veisluna
25 mín undirbúningur, 10 mín eldunartími, 35 mín heildartími
Auðvelt
4 skammtar
808 kr.
Setja í körfu
Samtals 808 kr.