
Páskalegar bollakökur
Hérna kemur einföld uppskrift af bollakökum fyrir páskana, það má auðvitað gera uppskriftina einfaldari með því að nota Betty Crocker kökumix og spara tíma.
35 mín
8
skammtar
1.003 kr.
Setja í körfu
Hráefni
1.003 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 1 pakki Betty Crocker kökumix
- 3 stk egg
- 500gr Flórsykur
- 1 msk vanilludropar
- 500gr smjörlíki ( við stofuhita)
- Matarlitur bleikur til dæmis
- Súkkulaðikanínur sem skraut, metið magn og gerð eftir þörf
- Byrjið á blanda kökumixið eins og stendur á pakkanum.
- Setjið í muffinsform og bakið við 180 gráður í 12- 15 mínútur.
- Látið kökurnar kólna áður en kremið er sett á.
- Kremið er blandað 500gr flórsykur og 500gr smjörlíki ásamt 1 msk af vanilludropum, þeytið vel í hrærivél þar til að engir kekkir sjást. Bætið þá smá bleikum eða gulum matarlit út í og hrærið.
- Setjið kremið í sprautupoka með stt og sprautið á kökurnar, stingið svo sætri súkkulaðikanínu ofan á eða skreytið með páskaeggjum svo eitthvað sé nefnt.
Leiðbeiningar
Innkaupalistinn inniheldur öll hráefnin í uppskriftina nema olíu.
Aðferð:
Gleðilega páska!