
Ofurhollt súpernachos hlaðið allskyns góðgæti
Súper nachos er eitthvað sem ég tengi við bistro kaffihúsin í gamla daga. Ég er búin að vera með nostalgíu cravings í svona rétt en ákvað að prófa að gera þennan rétt með uppáhalds Finn crisp flögunum mínum. Þetta er grænmetisútgáfan en það er einnig hægt að setja kjúkling eða nautahakk í staðinn fyrir svörtu baunirnar. Fullkominn sumar helgar partíréttur!
15 mín undirbúningur, 10 mín eldunartími, 25 mín heildartími
Auðvelt
4 skammtar
Setja í körfu
Samtals 3.768 kr.