Ofnbakað rósakál

Einfalt & bragðgott meðlæti,

35 mín

6
skammtar

Uppskrift

Hráefni

  • 300gr Rósakál
  • 70gr Trönuber
  • 25gr Möndluflögur

    Leiðbeiningar

    1 poki ferskt rósakál (um 300 g) 70 g þurrkuð trönuber 25 g möndluflögur 4 msk. ólífuolía 1 tsk. salt og ¼ tsk. pipar Hitið ofninn 190°C Snyrtið rósakálið, takið endann af og skerið til helminga, veltið upp úr ólífuolíu og saltið og piprið. Bakið í eldföstu fati í um 18-20 mínútur og bætið þá trönuberjum og möndluflögum saman við. Hrærið aðeins upp í blöndunni og bakið áfram í um 8-10 mínútur eða þar til rósakálið er farið að mýkjast.