
Mozarella spjót!
Léttur og góður partý réttur með fordrykknum! Mozarella osti, litlum tómötum og ferskri basiliku stungið saman á spjót. Ekki skemmir fyrir að strá smá balsamik gljáa yfir.
25 mín
6
skammtar
1.437 kr.
Setja í körfu
Hráefni
1.437 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 180 gr Mozzarella ostur
- 25 gr basilika fersk
- 180 gr tómatar litlir
- Byrjið á að sigta vökvann frá mozarella ostinum, bæði er hægt að búta niður eina stóra ostakúla en ég kýs að nota litlu ostakúlurnar.
- Þræðið ostakúlur, litla tómata og ferska basiliku á pinna.
- Leggið alla pinnana saman á disk og stráið smá balsamik gljáa yfir.
Leiðbeiningar
Aðferð:
Berið fram með góðum fordrykk !