Mozarella spjót!

Mozarella spjót!

Léttur og góður partý réttur með fordrykknum! Mozarella osti, litlum tómötum og ferskri basiliku stungið saman á spjót. Ekki skemmir fyrir að strá smá balsamik gljáa yfir.

25 mín undirbúningur, 25 mín heildartími

Auðvelt

6 skammtar

Setja í körfu

  • Innkaupalisti
  • Leiðbeiningar
Samtals 1.327 kr.

Setja í körfu