
Krakkapítur
Góð tilbreyting að hvíla aðeins gamla góða samlokubrauðið og finna upp eitthvað annað gott og spennandi brauðmeti í nesti. Pítubrauð eru þæginleg til að fylla af allskonar gúmmelaði, henta vel í krakkanesti.
20 mín
2
skammtar
944 kr.
Setja í körfu
Hráefni
944 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 1 pakki Skinka
- 1 stk Pítusósa
- 1 stk Paprika
- 1 stk Gúrka
- 1 pakki Ostur
- 1 pakki Píturbrauð
- 1 stk Kálhaus
Skerið niður skinku og grænmeti
Smyrjið pítubrauðið vel að innan með pítusósu og leggið ostsneiðar meðfram hliðunum
Fyllið pítubrauðið af skinku og góðu grænmeti og toppið þetta svo með því að setja smá extra sósu yfir alt saman.