Kótelettur á grillið!

Þessar æðislegu kótelettur bragðast einstaklega vel og taka skamma stund á grillinu.

30 mín

4
skammtar

Uppskrift

Hráefni

 • 4 stk ´Kartöflur
 • 1 stk Hvítlaukssósa
 • 2 stk Kótilettur

  Leiðbeiningar

  Innkaupalistinn inniheldur öll hráefni í uppskriftina.

  Við mælum með bökuðum kartöflum & hvítlaukssósu samhliða til að toppa grillveisluna.

  Aðferð: 1. Hitið grillið og leggið kjötið á þegar grillið er orðið heitt. 2. Snúið svo kjötinu við eftir 8-10 mín og eldið hina hliðina.