
Kjúklingaspjót
Kjúklingaspjót eru alltaf vinsæl í veislum, hérna kemur einföld uppskrift!
45 mín
8
skammtar
4.398 kr.
Setja í körfu
Hráefni
4.398 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 2 pakkar kjúklingalundir
- 230 g Satay sósa
- 1 pakki grillpinnar
- Byrjið á að þræða kjúklingalundir á spjót
- Kryddið með salti og pipar
- Leggið spjótin í eldfast form og hellið Satay sósu yfir, reynið að láta spjótið liggja vel í sósunni
- Bakið við 180 gráður í 25- 30 mínútur
- Berið fram á fallegum bakka með léttri jógúrt sósu