
Kjúklingasalat með sumarlegu ívafi að hætti Unu
Hérna kemur dásamlegt kjúklingasalat með sumarlegu ívafi, smakkast einstaklega vel í sólinni og ekki skemmir að eiga eina kalda hvítvín með...
45 mín
4
skammtar
2.995 kr.
Setja í körfu
Hráefni
2.995 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- ca 700gr kjúklingalundir/bringur
- 1 stk Thai Satay sósa
- 1 stk granateplakjarni (berin)
- 2 stk Ferskt salat
- 1 stk Tómatar
- 250gr jarðarber
- 1 stk Kasjúhnetur
Leiðbeiningar
Innkaupalistinn inniheldur öll hráefni í uppskriftina nema olíu, salt og pipar.
*Aðferð: * 1. Byrjið á að marínera lundirnar í Coconut Curry sósunni í að lágmarki 1 klst. 2. Setjið lundirnar á grillið og eldið vel í gegn. 3. Skerið niður tómatana og gúrkuna, takið innvolsið úr eplinu og saxið niður hneturnar. Blandið saman við salatið. 4. Þegar kjúklingalundirnar eru tilbúnar eru þær lagðar yfir salatið og svo er toppurinn að strá smá parmesan-osti yfir og brauðteningum. 5. Fullkomið er að bjóða upp á sumarlegan sódakokteil eða jafnvel kalt hvítvín.