Irish coffe !

Hinn fullkomni eftirréttur... sérstaklega yfir vetrarmánuðina!

20 mín

Uppskrift

Hráefni

  • Hellið upp á 4litla bolla eða 2 stóra
  • 60 ml Viskí
  • 8 tsk púðursykur
  • 100 ml létt þeyttur rjómi
  • Súkkulaðispænir

    Leiðbeiningar

    Innkaupalistinn inniheldur öll hráefni í uppskriftina.

    Hérna kemur uppskrift sem dugir í um það bil 2 glös.

    *Innihald: *

    • Kaffi
    • Tullamore Dew Visky
    • Púðursykur
    • Rjómi þeyttur
    • Súkkulaðispænir

    Aðferð:

    1. Byrjið á að láta sjóðandi vatn í glösin og hellið svo vatninu úr glösunum
    2. Hellið upp á kaffi
    3. Setjið púðursykur í glösin og bætið kaffinu í glösin, hrærið þar til að sykurinn er leystur upp
    4. Næst er viský sett saman við og svo létt þeyttur rjómi, toppið svo drykkinn með því að strá súkkulaðispænum yfir.

    Njótið vel !