
Irish coffe !
Hinn fullkomni eftirréttur... sérstaklega yfir vetrarmánuðina!
20 mín
8.734 kr.
Setja í körfu
Hráefni
8.734 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- Hellið upp á 4litla bolla eða 2 stóra
- 60 ml Viskí
- 8 tsk púðursykur
- 100 ml létt þeyttur rjómi
- Súkkulaðispænir
- Kaffi
- Tullamore Dew Visky
- Púðursykur
- Rjómi þeyttur
- Súkkulaðispænir
- Byrjið á að láta sjóðandi vatn í glösin og hellið svo vatninu úr glösunum
- Hellið upp á kaffi
- Setjið púðursykur í glösin og bætið kaffinu í glösin, hrærið þar til að sykurinn er leystur upp
- Næst er viský sett saman við og svo létt þeyttur rjómi, toppið svo drykkinn með því að strá súkkulaðispænum yfir.
Leiðbeiningar
Innkaupalistinn inniheldur öll hráefni í uppskriftina.
Hérna kemur uppskrift sem dugir í um það bil 2 glös.
*Innihald: *
Aðferð:
Njótið vel !