
Hvítlaukskjúklingur með spínati & beikoni
55 mín
Setja í körfu
Hráefni
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 6 stykki
- 1 stykki
- 20- 25 stykki
- 4-5 sneiðar
- 5-6 stykki
- Handfylli
- 150 ml
- 1 stk Rifinn ostur
- 6 stk kjúklingabringur
- 1 stk hvítlaukur
- 20-25 stk ólífur
- 4-5 stk beikon sneiðar
- 5-6 stk sólþurrkaðir tómmatar ( má vera meira ef fólk vill)
- Handfylli af spínati
- 150 ml rjómi
- Rifinn ostur að vild
Leiðbeiningar
*Athugið innkaupalistinn inniheldur öll hráefni í uppskriftina nema salt, pipar og olíu. *
Innihald:
Aðferð: 1. Byrjað er á að skera niður mjög smátt ólífur, hvítlauk,beikon sneiðar, sólþurrkaða tómata og steikja ásamt spínatinu á pönnu, gott að setja smá smjör saman við. 2. Kjúklingabringurnar kryddaðar með salti og pipar, steiktar á pönnu og þeim aðeins lokað og þær settar svo í eldfast mót og inn í ofn í 25 mínútur á um 180 gráður undir & yfir hita. 3. Takiið kjúklinginn úr ofninum og hellið hráefnunum yfir bringurnar sem búið var að steikja á pönnu ( spínat/ólífu blöndunni) yfir kjúklingabringurnar ásamt því að hella rjóma yfir þær og stráið svo rifnum osti yfir. 4. Setjið aftur í ofninn og eldið í um 15-20 mínútur í viðbót eða þar til kjúklingabringurnar eru tilbúnar. 5. Á meðan kjúklingabringurnar eru að eldast er tilvalið að sjóða hrísgjrón eða setja hvítlauksbrauð í ofninn.
Verði ykkur að góðu !