
Hin fullkomna dýfa með snakkinu!
Einföld, bragðgóð og slær alltaf í gegn með snakkinu.
15 mín
6
skammtar
1.209 kr.
Setja í körfu
1.209 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 1 dós sýrður rjómi
- 1/2 dós grísk jógúrt
- 1/2 pakki Toro Púrrulaukssúpa
Leiðbeiningar
½ dós grísk jógúrt 1 dós sýrður rjómi ½ pakki Toro-púrrulauksúpa (eftir smekk)
Blandið öllu saman og smakkið til !