
Heimagerðar ritz kex kjötbollur
Heimagerðar kjötbollur með ritz kexi
40 mín
4
skammtar
660 kr.
Setja í körfu
Hráefni
660 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 400 g Spagetti
- 150 g Ritz kex
- 1 pakki Púrrulaukassúpa
- Parmsean ostur
- Basilíka
- 500 g Nautahakk
- 1 dós Pasta sósa
- 1 msk Hveiti
- 1 stk Egg
- Myljið ritz kex í matvinnslu vél
- Blandið öllum hráefnunum saman í skál og hnoðið allt vel saman, mér finnst best að nota hendurnar í þetta, mótið kjötbollur ca matskeið á stærð og setjið á heita pönnu
- Steikið kjötbollurnar þannig að þeim sé lokað á hliðinum vel og svo er spagetti sósunni hellt yfir og þessu leift að malla saman í um 15-20 mínútur á lágum hita
- Sjóðið spagetti samkvæmt leiðbeiningum og berið fram með þessum bragðgóðu kjötbollum
- Það er svo val en einstaklega gott að klippa ferska basiliku yfir og strá smá parmasean osti yfir í lokin.
Leiðbeiningar
Aðferð: