Heill kjúklingur í ofni og franskar

Einfaldur og góður kvöldmatur.

1 klst

4
skammtar

Uppskrift

Hráefni

 • 1 stk Kjúklingur
 • 50 g CHS Greek Lemon krydd
 • 1 stk Sítróna
 • 650 g Franskar kartöflur

  Leiðbeiningar

  Aðferð:

  1. Byrjið á að stilla ofninn á 200 gráður.
  2. Leggið kjúklinginn í fat, kryddið með góðu kryddi.
  3. Skerið sítrónu í tvennt og kreistið safann yfir fuglinn, setji restina af sítrónunni inn í fuglinn.
  4. Eldið kjúklinginn þar til að hann er tilbúinn, það fer eftir þyngd hversu langan tíma fuglinn þarf en það er allt frá 45 mínútum upp í 75 mínútur.

  Berið fram með salati og góðum frönsku eða kartöflum.