
Hálfmáni
Hvernig hljómar að skapa smá ,, twist'' á pizzakvöldinu sjálfu? Gerðu lokaða pizzu eða hálfmána. Fylltu hann af öllu því besta sem að þú elskar á pizzur, namm!
40 mín
2
skammtar
3.365 kr.
Setja í körfu
Hráefni
3.365 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 2 stk pizza deig
- Pizza sósa
- 1 stk Oreganó krydd
- 1 stk Pepperoni
- 1 stk Ostur rifinn
- Takið tilbúið pizzadeig og fletjið út, mótið hring
- Setjið pizzasósu og það álegg sem að þið viljið hafa að lokum er ostinum stráð yfir
- Lokið pizzunni til helminga, pressið vel kantana til að pizzan lokist vel ( hægt að nota skeið til að þrýsta niður jafnt og þétt)
- Penslið hálfmánan að utan með olíu og stráið svo smá oreganó kryddi yfir
- Bakið við 200 gráður í um 17-20 mínútur
Leiðbeiningar
Uppskriftin er fyrir 2 einstaklinga ( tveir hálfmánar) það má þó nota áleggið fyrir fleiri.
Innkaupalistinn inniheldur allt sem þarf í uppskriftina.
Aðferð:
Njótið vel !