
Grískt salat!
Brakandi ferskt salat að hætti Grikkja !
20 mín
4
skammtar
3.296 kr.
Setja í körfu
Hráefni
3.296 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 250gr Ostakubbur niðurskorin
- 1 stk Rauðlaukur
- 1 stk gúrka skorin niður
- 180gr Tómatar skornir niður
- Ólífur eftir smekk
- 300gr salat
- Nóg af olíu yfir salatið
- Byrjið á að skera niður lauk, tómata, gúrku, salat, feta kubb og setjið í skál.
- Setjið ólífur saman við salatið og veltið öllu upp úr ólífu olíu.
- Að lokum er smá pipar & salti stráð yfir.
Leiðbeiningar
Innkaupalistinn inniheldur öll hráefni í uppskriftina nema salt & pipar.
Aðferð:
Njótið vel !