
Grísk jógúrt með múslí og berjum
Grísk jógúrt eða skyr með múslí í botninum og ferskum berjum, þetta hljómar eins góður eftirréttur! Fullkomið í krakkanestið, skemmtileg tilbreyting.
15 mín
2
skammtar
1.297 kr.
Setja í körfu
1.297 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 1 dós Grísk jógúrt
- 1 pakki Múslí
- 1 pakki Jarðarber
- Setjið múslí eða smá sykurlausa sultu í botninn á krukku
- Bæti grískri jógúrt eða skyri ofan á
- Toppið með ferskum berjum eða jafnvel banana.