Grilluð bleikja

Það er fátt meira sem öskrar sumar eins og grill lykt í lofti og litríkur og bragðgóður matur á teinunum. Þessi bleikja er ekki að fara svíkja nokkra sálu!...

25 mín

4
skammtar

Uppskrift

Hráefni

 • 2 tsk Paprikukrydd
 • 2 tsk Fiskikrydd
 • 2 tsk Sítrónupipar
 • 4 stk Bökunarkartöflur
 • 1 kg Bleikjuflök
 • 2 ml Ólífuolía

  Leiðbeiningar

  Leiðbeiningar

  1. Pensla flökin með ólífu olíu
  2. krydda vel með salt, pipar, papriku og fiskikryddi og leyfa þeim að stand í sirka klukkustund fyrir eldun
  3. Undirbúa grillkartöflu
  4. Kveikja á grillinu og leyfa því að ná um 200 - 250 gráðum Celsius
  5. Leggja flökin í álbakka (roðið niður) og leyfa þeim að vera 7 mínútur á sömu hlið