Grillaður kjúklingur með mango chutney og BBQ sósu

Góður grillaður kjúklingur sem er alltaf vinsæll!

45 mín

4
skammtar

Uppskrift

Hráefni

  • 700 g Kjúklingabringur
  • 2 dl BBQ sósa
  • 2 dl Mango chutney
  • 1 tsk Karrý
  • Salt
  • Pipar

    Leiðbeiningar

    1. Setjið bbq sósu, mangó chutney og karrý saman í skál.

    2. Saltið og piprið kjúklingabringurnar og setjið í marineringuna. Geymið í kæli í 30 mínútur eða lengur ef tími gefst til.

    3. Takið kjúklinginn úr marineringunni og grillið.