
Granateplakaka
Þessi kaka er einstakleg bragðgóð, það er einfalt að útbúa hana og hráefnin eru einungis fjögur svo að það tekur enga stund að bera þessa köku fram í eftirrétt eða með sunnudagskaffinu.
25 mín
6
skammtar
0 kr.
Setja í körfu
Hráefni
0 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 5 stk Jonar gold epli 5 stk
- 500 ml Rjómi
- 260 g Lu kex kanil eða Bastogne
- 1 stk Granatepli
Myljið niður í form einum pakka af Lu kanilkexi.
Afhýðið epli, raspið niður og leggið yfir kex blönduna.
Þeytið rjóma og setjið yfir eplin.
Leggið kjarnan úr granat eplinu yfir rjómann, það er að segja rauðu berin inni í granateplinu.
Leiðbeiningar
Aðferð:
Best er að leyfa kökunni svo að bíða í ísskáp í um 3-4 klst, þannig að kexið blotni aðeins.