
Grænmetispítur með Falafel bollum.
Hver elskar ekki pítur? Prófaðu að breyta út af vana og settu falafel bollur í staðinn fyrir kjöt eða kjúkling.
30 mín
4
skammtar
4.021 kr.
Setja í körfu
Hráefni
4.021 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 1 pakki Falafel grænmetisbollur
- 1 pakki Pítubrauð
- 1 stk Pítusósa
- 1 stk Salathaus
- 1 stk Gúrka
- 1 stk Paprika
- 1 stk Tómatar
- 100 g Ostur rifinn
- Byrjið á að hita Falafel bollurnar í ofni.
- Á meðan bollurnar eru í ofninum, skerið þá niður grænmeti.
- Hitið pítubrauðin aðeins svo að þau séu mjúk og góð.
Leiðbeiningar
Aðferð:
Berið fram með pítusósu & rifnum osti !