Frozen strawberry daiquiri!

Dásamlegur sumar kokteill, í grunninn er sama blandan en svo má leika sér ávaxtabrögðin, notið ykkar eftirlæti frosin jarðarber, frosið mangó eða það sem að ykkur finnst best.
8
skammtar

Uppskrift

Hráefni

 • 1 stk Lime
 • 1 poki Frosin ber
 • 1 dós Síróp
 • 1 l Appelsínusafi
 • 1 pakki Sykur
 • 1 stk Vodka

  Leiðbeiningar

  *Innihald: *

  • 1 dl frosin jarðarber
  • 30 ml Vodka
  • Safi úr 1/2 lime
  • 1 1/2 dl appelsínusafi
  • 1 msk síróp
  • 2 dl klakar
  • Svo er gaman að setja sykur á glasið og lime sneið til skreytinga.

  Aðferð:

  Byrjið á að skreyta glasið, nuddið smá lime á glasabrúnina og dýfið svo glasinu í smá sykur Hellið vodka, safa úr lime, sírópi, jarðaberjum, klökum og appelsínusafa í blandara og þeytið vel saman Hellið í glas og njótið!

  Þetta gerist ekki betra nammi namm!