
Fiskibollur í karrísósu
Klassískur og góður heimilismatur, fiskibollur, kartöflur og karrísósa
40 mín
4
skammtar
2.124 kr.
Setja í körfu
Hráefni
2.124 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 500 g Fiskibollur
- 1 kg Kartöflur
- 3 msk Smjör
- 2 dl Mjólk
- 2 dl Matreiðslurjómi
- 1 tsk Karrí
- 3 msk Hveiti
- Hitið fiskibollur í ofni
- Sjóðið kartöflur
- Berið fram með góðri karrí sósu
Leiðbeiningar
Aðferð
Aðferð Karrísósa ** 1. Bræðið smjör og setjið karrí saman við, steikið það í smá stund í smjörinu. 2. Bætið hveitinu rólega saman við og hrærið vel í á háum hita þar til að sósan fer að þykkjast. 3. Að lokum er vökvanum bætt saman við og hrært saman stanslaust í 3 mínútur, bæti kjúklingakrafti við og leyfið að mallla í 5 mínútur.