Ferskur ginkokteill með sítrónu og engifer

Það er fátt betra en ferskur ginkokteill!

30 mín

12
skammtar

Uppskrift

Hráefni

Drykkur

  • 60 ml Gin
  • 270 ml Sítrónusíróp
  • 1200 ml Engiferbjór
  • Mulinn ís

Sítrónusíróp

  • 480 g Sykur
  • 6 bolli Vatn
  • Safi og börkur úr 18 sítrónum

    Leiðbeiningar

    1. Byrjið á því að gera sírópið. Setjið innihaldsefnin í pott og sjóðið þar til sykurinn er uppleystur. Síið og setjið á flösku eða krukku og kælið.

    2. Setjið mulinn ís til rúmlega hálfs í hristara.

    3. Setjið síróp og Ólafsson gin yfir ísinn og hristið vel.

    1-4. Hellið í 2 glös á fæti og toppið með engiferbjór. Takið lokið af hristaranum og setjið ísinn yfir drykkinn og skreytið með sítrónu og berki.