
Espresso Margarita
Óvá hvað þessi drykkur er ljúffengur! Tequila, Cointreau, kaffisíróp og lime er dásamleg og frískandi blanda sem kemur á óvart. Ég ætla að skála í þessum um helgina.
19.040 kr.
Setja í körfu
19.040 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 1 stk Tequila
- 1 stk Cointreau
- 1 stk Lime safi
- 1 poki Sykur
- 1 stk Kaffi bolli
- 3 cl Tequila blanco
- 3 cl Cointreau
- 3 cl kaffisíróp
- 2 cl safi úr lime
- 2 dl kaffi
- 2 dl sykur
- Hristið saman tequila, Cointreau, kaffi sírópi, safa úr lime og klaka í kokteilahristara í 15 – 20 sekúndur.
- Hellið í fallegt glas í gegnum sigti og njótið.
- Blandið saman kaffi bolla og sykri i í pott.
- Bræðið sykurinn á vægum hita og hrærið þar til hann leysist upp. Kælið.
- Hellið sírópinu ofan í flösku eða krukku í gegnum sigti og geymið í ísskáp. Passið að sírópið sé orðið kalt þegar þið notið það í kokteilinn.
Leiðbeiningar
Innihald fyrir einn
Kaffisíróp
Aðferð
Kaffisíróp