
Crepes með sætri sinnepssósu
Innkaupalistinn inniheldur öll hráefnin nema salt, pipar og olíu. ATH KJÚKLINGUR ER VAL, BÆTIÐ HONUM VIÐ Í KÖRFUNA.
50 mín
3
skammtar
0 kr.
Setja í körfu
Hráefni
0 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
Pönnukökur
Fylling
Sinnepssósa
- 0.5 dl hveiti
- 1 tsk lyftiduft
- 2 stk egg
- 250 ml mjólk
- 0.25 tsk salt
- 2 msk smjör
- 1 poki hrísgrjón, soðin
- 2 msk karrý
- 1 poki rifinn ostur
- 1 tsk salt og pipar
- 4 stk kjúklingalæri, úrbeinuð (má sleppa)
- 1 stk púrrulaukur
- 1 stk spergilkál
- 1 stk paprika
- 1 dós sýrður rjómi
- 2 msk hrein jógúrt (eða ab mjólk)
- 2 msk sætt sinnep
- 1 msk agave sýróp (eða hunang)
- Blandið fyrst eggjum og mjólk saman og hrærið.
- Ég læt oftast krydd útí deigið eins og t.d. ferska basilíku, paprikukrydd, chillíkrydd ofl.
- Bætið því næst útí þurrefnum útí og síðan smjörinu hrærið.
- Steikið á pönnukökupönnu, ca 1 ausu í hvert sinn.
- Látið olíu á pönnu og steikið grænmetið við meðalhita.
- Takið af hellunni.
- Bætið hrísgrjónunum við, kjúklingnum og því næst karrýinu og blandið vel saman.
- Setið grænmeti á annan helming pönnukökunnar og ost yfir og leggið svo hinn helminginn yfir það.
- Látið í ofn við 200°c í nokkrar mínútur eða þar til osturinn er bráðinn.
Leiðbeiningar
Undirbúningur
Hitið ofninn í 200°c.
Pönnukökur
Fylling
Sinnepssósa
Blandið öllu saman og bragðbætið með salti og pipar.