
Cesar salat
Alltaf ferskt og gott, tilvalið í kvöldmatinn !
45 mín
4
skammtar
4.605 kr.
Setja í körfu
Hráefni
4.605 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 600-700 gr kjúklingur
- 500gr salat
- 150gr Tómatar skornir til helminga
- Parmsean ostur niðurrifinn ( vel af honum)
- 5-6 msk salat dressing / hvítlaukssósa
- Byrjið á skera niður kjúklingalundir/ bringur í bita og steikið á pönnu upp úr smá olíu, saltið og piprið aðeins. Eldið kjúklingabitana vel.
- Skerið niður kál ( best að nota Romana salat eða kínasalat) skerið litla tómata til helminga.
- Blandið salatinu & kjúklingnum saman í skál og setjið nóg af rifnum parmasean osti saman við og salat dressingu.
- Ég hef það svo sem að blanda brauðteningum saman við en það gerir salatið enn betra.
- Leyfið salatinu aðeins að standa og berið svo fram.
Leiðbeiningar
Innkauplaistinn inniheldur öll hráefni í uppskriftina nema olíu, salt & pipar.
Aðferð:
Hérna kemur uppskrift að góðu cesar salati, ef að ykkur langar að gera ykkar eigin brauðteninga þá er það ekkert mál. Þið skerið niður brauð í teninga, veltið þeim upp úr olíu, setjið í eldfast form og inn í ofn þar til að þeir verða stökkir.
Verði ykkur að góðu !