Burrata pizza veisla!

Einn besti ostur í heimi að mati margra, Burrata osturinn, hann er svo fullkomin á helgarpizzuna. Þessa uppskrift verða allir að prófa, það verður ekki aftur snúið.

35 mín

4
skammtar

Uppskrift

Hráefni

 • 1 stk burrata ostur
 • 1 stk pizzadeig
 • 1 stk pizzasósa
 • 200gr tómatar smáir
 • 1 stk Balsamik
 • 1 poki rucola

  Leiðbeiningar

  Innkaupalistinn inniheldur öll hráefni í uppskriftina

  Aðferð:

  1. Feltjið út tilbúið pizzadeig
  2. Dreyfið á það pizzasósu, pizzaosti og jafnvel oreganó kryddi eftir smekk.
  3. Bakið pizzuna við 200 gráður í um 20 mínútur
  4. Takið pizzuna úr ofninum, setjið á hana rucola, niðurskorna smá tómata, Burata ost og nóg af ólífu olíu & balsamikgljáa.

  Njótið í botn !