
Brún sósa
Þessi passar einstaklega vel með hamborgarhryggnum.
35 mín
6
skammtar
2.694 kr.
Setja í körfu
Hráefni
2.694 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 200gr kastaníusveppir ( má nota aðra tegund)
- 40gr Smjör
- 400ml Rjómi
- 2 msk. kjötkraftur
- 1 stk Maizenamjöl
- 200 g kastaníusveppir
- 40 g smjör
- Soð frá hamborgarhryggnum
- 250 ml vatn
- 400 ml rjómi
- 2 msk. kjötkraftur
- 4 msk. gljái (afgangur frá hamborgarhrygg)
- Maizenamjöl
- Salt + pipar
- Sósulitur (ef vill)
- Skerið sveppina niður og steikið upp úr smjöri þar til þeir mýkjast, kryddið til með salti og pipar.
- Sigtið soðið sem eftir stendur í skúffunni þegar hamborgarhryggurinn er tilbúinn og bætið því saman við sveppina (ég fékk um 80 ml af soði).
- Hellið næst vatninu og rjómanum í pottinn, þykkið með Maizenamjöli og smakkið til með krafti og kryddum.
- Setjið sósulitinn saman við í lokin ef vill.
Leiðbeiningar
Brún sósa uppskrift
*Innihald: *
Aðferð: