Blinies, fullkomin forréttur með kampavíninu!

Volgar pönnukökur, lax, sýrður rjómi og graslaukur.

35 mín

8
skammtar

Uppskrift

Hráefni

  • 1 stk Reyktur lax
  • 1 stk Sýrður rjómi
  • 1 Pakki pönnukökumix
  • 1 Pakki graslaukur
  • 1 stk Sítróna

    Leiðbeiningar

    Einstaklega þæginlegur forréttur í framkvæmd.

    1.Byrjið á að steikja litlar pönnukökur

    2.Skerið reyktan eða grafinn lax í þunnar sneiðar

    3.Blandið saman í skál safa úr einni sítrónu & sýrðum rjóma

    4.Leggið sneiðar á hverja pönnuköku, smá sýrðan rjóma yfir eða Caviar mörgum finnst það einnig passa vel með. Klippið graslauk yfir og berið fram.