
Beikon vafinn aspas!
Tilvalinn forréttur yfir páskana, ferskur aspas vafinn inn í beikon... þetta getur ekki klikkað!
30 mín
5
skammtar
0 kr.
Setja í körfu
Hráefni
0 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 1 stk Beikon
- 1 stk Aspas ferskur
- 1 stk Svartur pipar
Skerið endann af aspasnum og setjið smá af olíu yfir. Stráið smá svörtum pipar yfir.
Skerið beikonsneiðarnar til helminga, þannig að þú fáir tvær langar ræmur úr einni. Vefjið einni beikonstrimlunum utan um aspasinn og setjið á ofngrind ofan á ofnplötu ( gott að hafa bökunarpappír undir).
Bakið í 10 mínútur á hvora hlið eða þar til að beikonið er stökkt.
Leiðbeiningar
Innkauðalistinn inniheldur öll hráefni í uppskriftina.
Aðferð: 1. Hitið ofninn við 200 gráður