
Beikon vafðar döðlur
Einfaldur og góður veislumatur!
35 mín
8
skammtar
0 kr.
Setja í körfu
Hráefni
0 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 2 pakkar beikon
- 2 pakkar döðlur
- Hitið ofninn við 180 gráður.
- Skerið hverja beikon sneið í tvennt eða þrennt, fer aðeins eftir stærð.
- Ef þið notið döðlur með steini í miðjunni, byrjið þá á að hreinsa steininn snyrtilega úr.
- Rúllið döðlunni inn í beikon sneið og stingið tannstögli í gegn til þess að þetta haldist saman.
- Raðið í ofnskúffu eða eldfast form og bakið í ofni í um 15-20 mínútur eða þar til beikonið er orðið stökkt.
Leiðbeiningar
Aðferð