
Bananabrauð
Hérna kemur uppskrift af bananbrauði, fullkomið með helgar kaffinu eða í skólanestið.
55 mín
4
skammtar
2.810 kr.
Setja í körfu
Hráefni
2.810 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 2 vel þroskaðir bananar (stappaðir)
- 2 dl Hveiti
- 2 dl Mjólk
- 2 tsk Lyftiduft
- 1 tsk Matarsódi
- 2 tsk Vanilludropar
- 4 msk Agave síróp
- Byrjið á að hita ofninn 180 gráður (blástur)
- Stappið banana og setjið í skál
- Blandið restinni af hráefnunum saman við og hellið í smurt brauðform
- Setjið smá haframjöl (val) ofan á brauðið til að skreyta það aðeins
- Bakið í ofni í 45 mínútur