Allt á einni pönnu kjúklingapasta

Allt á einni pönnu kjúklingapasta

Ný vika tekur nú á móti okkur með öllum sínum hraða. Þá er gott að vera með uppskrift af góðum réttum sem taka stuttan tíma í gerð en bragðast vel. Svona “allt á einni pönnu” réttir eru líka svo mikil snilld þar sem að eldhúsið fer ekki á hliðina við að elda þá. Hér er á ferðinni einn slíkur eða milt og gott kjúklingapasta sem er sérstaklega barnvænt.

10 mín undirbúningur, 10 mín eldunartími, 20 mín heildartími

Auðvelt

4 skammtar

Setja í körfu

  • Innkaupalisti
  • Leiðbeiningar
Viltu skipta?
1
2.232 kr.
1
39 kr.
Viltu skipta?
1
299 kr.
1
129 kr.
Viltu skipta?
1
413 kr.
Viltu skipta?
1
319 kr.
1
299 kr.
Viltu skipta?
1
468 kr.
Viltu skipta?
1
399 kr.
Samtals 4.597 kr.

Setja í körfu