Tobi Gufusléttunartæki
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Lítið og nett gufutæki til að slétta og straua allan fatnað, gluggatjöld og fl. Gufutæki eru mikið notuð í fatahreinsunum, verslunum og nú heimilum til að ná krumpum úr fatnaði. Gufutækið er notað á silki, rúskinn, léreft, bómull, satin og gallaefni. Besta leiðin til að ná krumpum úr og lífga upp á fötin. Gufutækið er hraðvirkt og handhægt. Best er að nota tækið á fatnað sem hangir lóðrétt og ekki þarf að taka gardínur niður.