Thank You Farmer True Water Deep Serum 60ml
2.638 kr. 4.699 kr.
-44%

Serumið þéttir húðina, vinnur gegn fínum línum og gefur húðinni fallegan ljóma. Formúlan inniheldur Soy lecithin sem róar viðkvæma húð ásamt Hyaluronic acid og Beta-glucan sem "læsir" raka í húðinni.
- Cruelty-free
Notkun:
Serumið má nota bæði kvölds og morgna. Berið hæfilegt magn á húðina eftir að hún hefur verið hreinsuð. Gott er að hafa húðina raka þegar það er borið á til að hámarka virkni þess.