Thank You Farmer True Water Deep Moisture Cream EX 80ml
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur True Water Deep Moisture Cream EX (80ml):
Rakakrem sem inniheldur meiri raka en True water deep cream (EX = Extra)
Rakakremið inniheldur fullkomna blöndu innihaldsefna sem hjálpa húðinni að viðhalda góðu rakastigi. Kremið smýgur hratt inn í húðina og gefur henni frísklegt útlit. Gerðar hafa verið klíniskar rannsóknir sem leitt hafa í ljós, að við notkun kremsins hefur orðið veruleg bæting á rakastigi húðarinnar. Kremið róar og verndar húðina gegn utanaðkomandi mengunarvöldum.
Innihaldsefni og eiginleikar:
- 88% náttúrulega afleidd rakagefandi innihaldsefni.
- Discorea japanskt rótar þykkni 50.000 ppm.
- Hýalúrónsýra 10.000 ppm sem dregur í sig raka.
- Salvíulauf og Hofnafla þykkni (Centella Asiatica) sem róar og kemur jafnvægi á húðina.
- Panþenól (Panthenol) og Keramíð (Ceramide) styrkja varnir húðarinnar.
Notkun:
Kremið er borið á hreina húð kvölds eða morgna. Fullkomið síðasta skref húðrútínunnar áður en borin er á sólarvörn.